Slípun

Slípun parkets krefst nákvćmni og slípa ţarf parket jafnt svo ekki myndist brúnir og slípiför.   Ójafnt parket myndar brúnir og sést vel og greinilega ţegar gólf er lakkađ eđa ólíuboriđ. Spónlagt parket 5 mm ţykkt er hćgt ađ slípa og lakka eđa olíbera 1-2 sinnum og fer eftir ţví hversu parketiđ er ílla fariđ og hversu mikiđ ţarf ađ slípa af ţví. Gegnheil parket 10-22 mm er hćgt ađ slípa oftar.  

Láttu fagmann vinna gólfiđ ţitt. 

Búnađur sem notađur er viđ slípun  

 

 

Fyrirspurnir: hermann@parketogsmidar.is
GSM sími: 896 9819
Parket & Smíđar © 2003
Byggt međ maxie